Vallahreppur (svo í manntali árið 1703 eða Hjaltastaða- og Egilsstaðaþingsóknir) elsti virðist hafa náð yfir svæðið frá Gilsá að Gripdeild sunnan Héraðsflóa, að Skriðdalshreppi undanskildum, samkvæmt manntali árið 1703 en lögrétta heimilaði skiptingu Vallahrepps árið 1699. Hreppnum hafi verið skipt í Vallahrepp, Eiða- og Hjaltastaðaþinghár um og eftir 1700. Prestaköll: Hallormsstaður, Þingmúli, Vallanes, Eiðar, Kirkjubær og Hjaltastaður. Sóknir: Hallormsstaður, Þingmúli, Vallanes, Eiðar, Kirkjubær og Hjaltastaður.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.
⦿ | Ánastaðir | |
⦿ | Ásgeirsstaðir | |
⦿ | Ásgrímsstaðir | |
⦿ | Bóndastaðir | |
⦿ | Breiðavað | |
⦿ | Dalhús | |
⦿ | Dalir | |
⦿ | Drambhalastaðir | (Dratthalastaðir) |
⦿ | Egilsstaðir | |
⦿ | Eiðar | |
⦿ | Ekra | |
⦿ | Eyjólfsstaðir | (Eyjólfstaðir) |
⦿ | Eyvindará | |
⦿ | Finnsstaðir | |
⦿ | Fljótsbakki | |
⦿ | Gagnstöð | |
⦿ | Gilsárteigur | |
⦿ | Gíslastaðir | |
⦿ | Gröf | |
⦿ | Hafursá | |
⦿ | Hallormsstaðir | (Hallormsstaður) |
⦿ | Hjaltastaður | |
⦿ | Hjartastaðir | (Hjartarstaðir) |
⦿ | Hleiðargarður | (Hleinargarður) |
⦿ | Hóll | |
⦿ | Hrafnabjörg | |
⦿ | Hreimstaðir | (Hreimsstaðir) |
⦿ | Hrjótur | |
⦿ | Hrollaugsstaðir | |
⦿ | Höfði | |
⦿ | Jórvík | |
⦿ | Keldhólar | (Kelduhólar) |
⦿ | Ketilsstaðir | |
⦿ | Klúka | |
⦿ | Kollsstaðir | (Kollstaðir) |
⦿ | Kóreksstaðir | |
⦿ | Miðhús | |
⦿ | Mjóanes | |
⦿ | Mýrnes | (Mýnes) |
⦿ | Ormsstaðir | |
⦿ | Ós | |
⦿ | Rauðholt | |
⦿ | Sandbrekkka | (Sandbrekka) |
⦿ | Sauðhagi | |
⦿ | Snjóholt | |
⦿ | Stóra Steinsvað | (Stóra-Steinsvað) |
⦿ | Strönd | |
⦿ | Svínafell | |
⦿ | Tjarnarland | |
⦿ | Tókastaðir | |
⦿ | Tunghagi | (Tunguhagi) |
⦿ | Útnyrðingsstaðir | |
⦿ | Vallanes | |
⦿ | Víðastaðir | (Viðarstaðir) |