Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Kjalarneshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árin 1704 og 1705, Esjubergsþingsókn í jarðatali árið 1753 og jarðabók árið 1760), var sameinaður Reykjavík árið 1998. Prestaköll: Kjalarnesþing til ársins 1873, Mosfell í Mosfellssveit, Reynivellir í Kjós frá árinu 1975. Sóknir: Þerney fram yfir 1550, Gufunes frá því eftir 1550 og til ársins 1889, Mosfell í Mosfellssveit til ársins 1888, Lágafell frá árinu 1889, Brautarholt á Kjalarnesi, Saurbær á Kjalarnesi til ársins 2002 (þá var sóknarhlutinn í fyrrum Kjalarneshreppi sameinaður Brautarholtssókn).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Kjalarneshreppur

Bæir sem hafa verið í Kjalarneshreppi (73)

⦿ Andriðsey
⦿ Arnarholt
⦿ Austurvöllur
⦿ Álfsnes
⦿ Ártún
⦿ Árvöllur
⦿ Bakkaholt
⦿ Bakki
Bali
⦿ Bergvík
⦿ Borg
⦿ Brautarholt
⦿ Brekka
⦿ Esjuberg
⦿ Fitjakot
⦿ Flassi
⦿ Glóra
⦿ Grund
⦿ Hjallasandr (Hjallasandur)
⦿ Hjarðarnes
⦿ Hjarðarneskot
⦿ Hof
⦿ Holt
⦿ Hrafnhólar
huusmandsplads
⦿ Höfðalágar
⦿ Jörfe (Jörfi)
⦿ Ketilstader (Ketilsstaðir 2. býli)
⦿ Kollafjörður
⦿ Krókur
⦿ Lambhús
⦿ Litla Vallá
Litli Ás
⦿ Lundey
⦿ Lykkja
⦿ Melagerði
⦿ Melar
Melur (Melbær)
⦿ Melkot
⦿ Miðdalskot
⦿ Móar
⦿ Mogilsá (Mógilsá)
⦿ Mýrarholt
⦿ Nesbær
⦿ Niðurkot
⦿ Norður-Gröf (Norðurgröf)
⦿ Norðurkot
⦿ Nýibær
⦿ Ós
⦿ Presthús
⦿ Saltvík
⦿ Austursaltvík (Saltvík eystri)
⦿ Vestari-Saltvík (Saltvík vestri)
⦿ Saurbær
⦿ Sjávarhólar
Skemma (Skemma, hjáleiga)
Skemmukot
⦿ Skrautholar (Skrauthólar)
⦿ Snússa
⦿ Stardalur
⦿ Stekkjarkot
⦿ Bjarg (Stekkjarkot)
⦿ Niðurkot (Sundakot)
⦿ Tinnstaðir (Tindsstaðir)
⦿ Útkot í Melahverfi (Útkot)
⦿ Vallá
⦿ Varmidalur (Varmadalur)
⦿ Vellir
⦿ Víðines
⦿ Þerney
⦿ Þorkelsgerði
⦿ Þverárkot
⦿ Öfugskelda
Kjalarneshreppur til 1998.
Kjalarneshreppur varð hluti af Reykjavík 1998.