50 km
Leaflet Trausti Dagsson / Landmælingar Íslands / Náttúrufræðistofnun Íslands
Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Helgafellssveit (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1702, Staðarbakkaþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri. Var skipt í Helgafellssveit og Stykkishólmshrepp árið 1892. Prestaköll: Helgafell til ársins 1868 (prestar sátu á jörðinni Þingvöllum árin 1854–1868), Stykkishólmur 1868–1892, Breiðabólsstaður á Skógarströnd frá um 1563 til ársins 1892. Sóknir: Helgafell til ársins 1892, Stykkishólmur frá árinu 1878 (kirkja vígð haustið 1879) til ársins 1892, Bjarnarhöfn til ársins 1892, Narfeyri til ársins 1892.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Helgafellssveit (eldri)

Bæir sem hafa verið í Helgafellssveit (164)

⦿ Akureyjar Akurejar, Akureyar
Amtmannshúsið Amtmannshús
Apothekarahús Apótekið, Apothekarahúsið, Apothekið, Apothekshús, Apótekið E.Möllershús
⦿ Arnarstaðir neðri Arnarstadir nedri
⦿ Ámýrar Amyrar, Hámýrar
Ánastaðir
Ármúli
⦿ Árnabotn Arnabotn
⦿ Ás As
Ás Ás.
Barnaskólinn
⦿ Baulárvellir
Beikirsbær Beykisbær
Benedictsenshúsið Benedictsens
⦿ Berserkjahraun Berserkiahraun, Berskerjahraun
⦿ Bíldsey Bildsej, Bíldsey [2], Bildsey
Bjarnabær
Bjarnabær
Bjarnahús
⦿ Bjarnarhöfn Bjarnerhavn, Barnarhöfn
Björnshús
Bráðræði Braðrædi
Brekkubær
Brúarholt
Brúarholt
Bræðrabær
⦿ Búðarnes Budarnes
Bygghamar
Clausenshús
Clausensverzlunarhús Stykkishólmur Clausens verslunarhús, Clausens verzlunarhús
Daníelshús
⦿ Drápuhlíð Drápuhlid, Drápuhlíð ytri, Drápuhlíð eystri, Drápuhlíð itri
⦿ Dældarkot Doldarkot
Ebenezerbær
⦿ Efrakot
Efrakot
⦿ Efrihlíð Efrihlid, Efri Hlíð, Hlíð efri
Egilsenshúsið Egilsonshús
Einarsbær
⦿ Elliðaey Ellidaej, Ellidaey
Engjakot
⦿ Fagurey Fagurej, Fagurey no 1, Fagurey Nr 2
⦿ Fjarðarhorn Fiardarhorn
Frúarhús
Frú Ingibjargarhús
Georgsbær
Gestgjafahús
Gíslabær
Gísla og Guðm. bær
Grams
Gramshús
Gráakot
⦿ Gríshóll Grísahóll, Grisholl
⦿ Grunnasundsnes
Guðbrandarbær
Guðmundarbær áður Friðriksbær
⦿ Guðnýjarstaðir
Guðrúnarbær
⦿ Hafnareyjar
Halldórshús
⦿ Helgafell
⦿ Hjallatangi Hiallatángi, Hjallatángi
Hnausakofi
⦿ Hofsstaðir Hofstaðir, Hofstader
Holt
⦿ Horn
⦿ Hólar Holar
Hraun
⦿ Hraunháls Hraúnháls
⦿ Hraunsfjörður Hraunsfiordur, Hraúnsfjörður, Hraunfjörður
⦿ Hrísakot Hrisakot, Hrísarkot
⦿ Hrísar Hrisar, Hrísar [B.]
⦿ Hrútey
⦿ Höskuldsey Höskuldsej, Höskuldsey áfr.h, Höskuldsey Nr 1
⦿ Innri-Drápuhlíð Drápuhlíð innri
Innri-Kongsbakki
Jaðar Jaðar innri
Jaðar ytri
Jenshús
Jónasarbær
Jónsbær
Jónsbær
Jónsbær
Jónshús
Jónshús
Jónshús borgara
⦿ Jónsnes Jósnes
Jósafatshús
⦿ Kársstaðir Kárstaðir, Karstadir, Kárastaðir, Kársstadir
⦿ Kiðey
⦿ Kljá Kliá
Kofi
Konráðsbær
⦿ Kothraun Kothraún
⦿ Kóngsbakki Kongsbacki, Kongsbakki, Kongsbakki Nr 2, Kongsbakki nr.1
Kristjánsbær
Kristjánshús
Laufás
Leingja Lengja, Lengjubær
Litlu Seljar
Líndalshús
Læknishús Læknishúsið
Magnúsarhús
Mdm. Guðrúnarbær Guðrúnarbær, Md. Guðrúnarhús
⦿ Melrakkaey Melrackaej
Mið-Melur Melur, Melur innri, Melur ytri
Möllersshús
⦿ Neðrakot Nedrakot
⦿ Neðri-Arnarstaðir Arnarstaðir, Arnarstadir efri, Arnarstaðir efri, Efri Arnarstaðir, Neðri Arnarstaðir
Nes
Norðurhöfði Norður-Höfði
⦿ Norska húsið Norskahúsið, Norskahús, Norska hús
Ólafsbær
Pálshús
Pétursbær Péturshús, Pjetursbær
Pjeturshús
Prófastshús eða prestakallshús Prestshús, Prestakallshús
Richtershús
⦿ Saurar Saúrar
⦿ Saurlátur
Schjötshús
⦿ Seljar Stóruseliar, Litluseliar, Sel, Stóru-Seljar
⦿ Sellón Sellon
⦿ Selvellir Selvöllur
Sigurðarbær
Skemma B.Skemma
Skjöldur
⦿ Skoreyjar Storejar, Skorey
Sólheimar
⦿ Staðarbakki Stadarbacki, Staðarbakka
Staðarhóll Staðarhóll B, Staðarhóll A
⦿ Stekkjartangi Steckiartángi, Stekkjartángi
⦿ Stóruseljar Stóru Seljar, Neðritunga
⦿ Stykkishólmur Stickisholmur
⦿ Stykkishólmur
Suðurhöfði Suður-Höfði, Suður Höfði
Sveinshús
⦿ Svelgsá
Sýslumannshús, Gamla Apótek Sýslumannshús, Sýslumannshús ,,Gamla Apótek"
Sæm Hallldórssonarhús Hjaltalínshús, Hjaltalínshús eða Sæm. Halldórssonarh.
Tangi Tángi
Teitsbær
Thorarenshús
⦿ Undirtún Undirtun
Uppsalir minni
⦿ Úlfarsfell Ulfarsfell
⦿ Úlfmannsfell
⦿ Vaðstakksey Vaxtakksey
⦿ Valabjörg Valabiörg
Valentínusarhús
Valgerðarbær
⦿ Viðvík Viðvík innri [B.], Viðvík ytri [A]
Ystibær Yztibær
Ytri-Drápuhlíð
Ytri-Kongsbakki
Ytri-Melur
Þingvallatángi
⦿ Þingvellir Thingvellir, Þíngvellir, Þíngvöll
⦿ Þormóðsey Thormodsej
Þorvaldarbær
Þorvaldarhús Þorvaldshús
Þórólfsstaðir
⦿ Ögur
⦿ Örlygsstaðir Örlaugsstaðir, Örlogstodum, Örlygstaðir, Örligsstadir
Helgafellssveit (eldri) til 1892.
Helgafellssveit varð hluti af Helgafellssveit (yngri) 1892.
Helgafellssveit varð hluti af Stykkishólmshreppi 1892.