Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Rauðasandshreppur yngri, varð til við skiptingu Rauðasandshrepps eldra árið 1907. Hreppurinn sameinaðist Barðastrandar-, Patreks- og Bíldudalshreppum árið 1994 sem Vesturbyggð. (Bíldudalshreppur varð til árið 1987 úr Ketildala- og Suðurfjarðahreppum). Prestakall: Sauðlauksdalur 1907–1990 (lengstum prestslaust frá árinu 1964 og oftast þjónað frá Patreksfirði), Patreksfjörður frá árinu 1990. Sóknir: Saurbær frá árinu 1907, Breiðavík frá árinu 1907, Sauðlauksdalur frá árinu 1907.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Rauðasandshreppur (yngri)

Bæir sem hafa verið í Rauðasandshreppi (50)

⦿ Vestur - Botn (Botn)
⦿ Brattahlíð
⦿ Breiðavík
⦿ Geitagil
⦿ Grundarbakkar
⦿ Grænamýri í Kollsvík
⦿ Gröf
⦿ Hlaðseyri
⦿ Hnótshólar (Hnjótshólar)
⦿ Hnjótur
Holt
⦿ Hvallátur I (Heimabær)
⦿ Hvallátur II
⦿ Hvallátur III ( Hús 1 )
⦿ Hvallátur III (Hús 2)
⦿ Hvallátur II (Miðbær)
⦿ Hvallátur VI
⦿ Hvallátur VII
⦿ Hvallátur VIII
⦿ Hænuvík
⦿ Keflavík
⦿ Kirkjuhvammur
⦿ Kollsvík V (Kollsvík)
⦿ Kot
⦿ Kóngsengjar
⦿ Krókur
⦿ Kvígyndisdalur (Kvígindisdalur)
⦿ Lambavatn I (Lambavatn)
⦿ Grundir I (Láganúpsgrund)
⦿ Láginúpur
⦿ Hvallátur (Látur)
⦿ Leiti
⦿ Máberg
⦿ Melanes
⦿ Naustabrekka
⦿ Raknadalur
⦿ Sauðlauksdalur
⦿ Saurbær
⦿ Sellátranes
⦿ Sjöundá
⦿ Skápadalur
⦿ Hvalssker (Sker)
⦿ Skógur
⦿ Stakkar
⦿ Stekkadalur
⦿ Stekkjarmelur í Kollavík (Stekkjarmelur í Kollsvík)
⦿ Stóri- Melur í Kollsvík (Stóri-Melur í Kollsvík)
⦿ Tröð í Kollsvík
⦿ Tunga
⦿ Vatnsdalur
Rauðasandshreppur (yngri) frá 1907 til 1994.
Var áður Rauðasandshreppur (eldri) til 1907. Rauðasandshreppur varð hluti af Vesturbyggð 1994.