Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Torfalækjarhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1706, Torfalækjarþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri, skiptist í Torfalækjar- og Blönduóshreppa árið 1914. Prestaköll: Hjaltabakki til ársins 1882, Þingeyraklaustur til ársins 1914. Sóknir: Hjaltabakki til ársins 1895, Blönduós 1895–1914, Þingeyrar til ársins 1914.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Torfalækjarhreppur (eldri)

Torfalækjarhreppur (eldri) til 1914.
Torfalækjarhreppur varð hluti af Torfalækjarhreppi (yngri) 1914.
Torfalækjarhreppur varð hluti af Blönduóshreppi 1914.