50 km
Leaflet Trausti Dagsson / Landmælingar Íslands / Náttúrufræðistofnun Íslands
Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Torfalækjarhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1706, Torfalækjarþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri, skiptist í Torfalækjar- og Blönduóshreppa árið 1914. Prestaköll: Hjaltabakki til ársins 1882, Þingeyraklaustur til ársins 1914. Sóknir: Hjaltabakki til ársins 1895, Blönduós 1895–1914, Þingeyrar til ársins 1914.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Torfalækjarhreppur (eldri)

Bæir sem hafa verið í Torfalækjarhreppi (60)

⦿ Akur
⦿ Beinakelda Beinakélda
⦿ Blönduós
Böðvarshús Böðarshús
Einarshús
Erlendarhús
Filippusbær Filippusarhús
Finnshús
Gilársel
Goodtemplarahús
Guðbjargarhús
⦿ Hamrakot Hamrekot
Helgahús
⦿ Hjaltabakkakot Hialtebakkekot
⦿ Hjaltabakki Hialtebakke
Hjálmarshús
⦿ Hnjúkar Hniukar, Hnúkar, Hnjukar
⦿ Holt
⦿ Hurðarbak Hurdarbach, Hurðabak
⦿ Húnsstaðir Hunstadir, Hunstad, Húnstaðir
Hús Hjálmars Lárussonar
Hús Jakobs Sigurðssonar
Hús Jóhanns Jósepssonar
Hús Jóns A. Jónssonar
Hús Jóns Jónssonar
Hús Jóns Konráðssonar Bær Jóns Konráðssonar
Hús Jóns Stefánssonar
⦿ Hæll Hæli
Jakobshús
Jóhannshús
⦿ Kagaðarhóll Hóll, Kagarhóll
⦿ Kaldakinn Köldukinn, Kaldekin
⦿ Kringla Kríngla
Kristjánshús
Læknishús
Magnúshús Magnúsarhús
⦿ Meðalheimur Medalheim, Meðalheimr, Meðallheimur
Möllershús
⦿ Orrastaðir Orrestad
Ólafshús Ólafshus
⦿ Reykir Reÿker
⦿ Sauðanes Saudenes
⦿ Skinnastaðir Skinnestad
Skúlahús
⦿ Smyrlaberg Smirleberg, Smirlaberg, Smyrlabergi
Sófaníasarhús Zófoníasarhús
Steinneskot
⦿ Stóra-Giljá Stóra Giljá, Giljá, Store Gilaae, Stóragilá, Stóragiljá, Giljá stóra, Stóra-Gilá, Stórugiljá, Stóru giljá
Systrahús
Sýslumannshús Sýslumannshúsið
Sæmundsenshús Sæmundsens-húsi
Tilraun
⦿ Torfalækur Torveleik, Torfalæk
Veitingahús Veitingarhús
Þorkelshús
Þorláksbær Þorlákshús
Þorleifshús
Þorsteinshús
Þórarinshús
Þórðarhús
Torfalækjarhreppur (eldri) til 1914.
Torfalækjarhreppur varð hluti af Torfalækjarhreppi (yngri) 1914.
Torfalækjarhreppur varð hluti af Blönduóshreppi 1914.