Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Bólstaðarhlíðarhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Bólstaðarhlíðarþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Sveinsstaða-, Torfalækjar- og Svínavatnshreppum í ársbyrjun 2006 sem Húnavatnshreppur. Áshreppur bættist við sumarið 2006. Prestaköll: Blöndudalshólar til ársins 1881, Bergsstaðir/Æsustaðir til ársins 1970, Höskuldsstaðir 1881–1908 (aðeins stundum á árunum 1881–1891), Bólstaðarhlíð 1970–2000, Skagaströnd frá ársbyrjun 2001. Sóknir: Blöndudalshólar til ársins 1882, Bergsstaðir, Bólstaðarhlíð, Holtastaðir (fáeinir bæir).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Bólstaðarhlíðarhreppur

Bæir sem hafa verið í Bólstaðarhlíðarhreppi (61)

Auðólfsstaðakot
⦿ Auðólfsstaðir Audolvsstad, Auðólfstaðir, Auðólfsstað, Auðúlfstaðir, Auðúlfsstaðir
⦿ Barkarstaðir Barkastaðir, Barkestad
Barkastaðagerði Barkarstaðagerði
⦿ Bergsstaðir Bergstaðir, Bergstad
Bergstaðasel
⦿ Blöndudalshólar Hólar, Blandalshoeler, Bldhólar
⦿ Bollastaðir Bollestad
⦿ Botnastaðir Bottestad
⦿ Bólstaðarhlíð Bólstaðahlíð, Bolstaderhlid, Bolstaðahlíð, Bólsstaðarhlíð
⦿ Brandsstaðir Brandstad, Brandsstaðir 1, Brandsstaðir 2, Brandstaðir, Brandsstað-b., Brandsstað-a
⦿ Brattahlíð
⦿ Brún
⦿ Eiríksstaðakot Erikstadekot, Eiríkstaðakot, Eiríksstaðahjáleiga
⦿ Eiríksstaðir Eirikstad, Eiríkstaðir
⦿ Eyvindarstaðagerði Eevinderstad, Eyvindarstaðager, Eyvindarstaðagérði, Eyvindarst.gerði, Austurhlíð
⦿ Eyvindarstaðir
⦿ Finnstunga Finstunga, Finnstunga 1, Finnstunga 2, Finnstúnga
⦿ Fjós Fjósar, Fioser, Fjósahús
⦿ Fossar Fosser
⦿ Gautsdalur Gautsdal, Gautsdalr
⦿ Gil
⦿ Grundarkot Grundarkot-b, Grundarkot-a, Grundargerði
Gunnsteinsstaðasel
⦿ Gunnsteinsstaðir Gunnsteenstad, Gunnsteinstaðir
Hlíðarsel
⦿ Hólabær Holebær
⦿ Hóll Hol, Hole
Hvammssel
⦿ Hvammur Hvamm, Hvammur í Laxárdal
⦿ Hvammur Hvammur í Svartárdal
⦿ Kálfárdalur Kalvedal, Kálfadalur
⦿ Kárahlíð Strjúgsel, Strjúgssel
⦿ Kóngsgarður Kongsgarður
⦿ Kúfustaðir Kúastaðir, Kuvestad, Kúfustaðir 2, Kúfustaðir 1
⦿ Leifsstaðir Syðri Leifsstaðir, Ytri Leifsstaðir, Leivstad, Leifstaðir
⦿ Mörk Stóra Mörk, Stóramörk, Stóra-Mörk, StóraMörk
⦿ Nýlendi
⦿ Rugludalur Rugledal, Rugludalr.
⦿ Selhagi Selhage
⦿ Selland
⦿ Skeggjastaðir Skeggstaðir, Skjeggstad, Skeggsstaðir
⦿ Skottastaðir Skottestad, Skottustaðir, Skoltastaðir
⦿ Skytnadalur Skyttadalur, Skyttedal, Skyttnadalur, Skyttudalur, Skittudalur
⦿ Stafn Stavn
Stafnssel
⦿ Steiná Steinaae
⦿ Steinárgerði
Steinársel
⦿ Strjúgsstaðir Strjúgur, Striugsstad, Strjúgstaðir
⦿ Syðra-Tungukot Tungukot syðra, Tungukot sidra, Túngukot syðra, Syðra Túngukot, Syðratúngukot, Syðra - Tungukot, Syðra Tungukot, Syðratungukot
⦿ Syðri-Mjóidalur Sidre Mióedal, Syðri-Mjóadalur, Syðri Mjófidalur, Syðri Mjóidalur, Syðri - Mjóidalur, Mjófidalur syðri
Teigakot
⦿ Torfustaðir Thorvestad, Torfastaðir
⦿ Vatnshlíð Vatnhlíð, Vandshlid, Vatnshlíð 1, Vatnshlíð 2
⦿ Ytra-Tungukot Tungukot ytra, Tungukot Itre, Túngukot ytra, Ytra Túngukot, Ytratúngukot, Ytra - Tungukot, Ytra Tungukot, Ytratungukot, Yira-Tungukot
⦿ Ytri-Mjóidalur Mjóidalur, Itre Mióedal, Ytri-Mjóadalur, Mjóidalur ytri, Ytri Mjófidalur, Ytri Mjóidalur, Ytri - Mjóidalur, Mjófidalur ytri
Þrætugerði Thrætegerd
⦿ Þverárdalur Thveraaedal
⦿ Þverfell Syðra Þverfell, Ytra Þverfell
⦿ Æsustaðir Æsestad
Bólstaðarhlíðarhreppur til 2006.
Bólstaðarhlíðarhreppur varð hluti af Húnavatnshreppi 2006.