Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Engihlíðarhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Engihlíðarþingsókn í jarðatali árið 1753), land var lagt til Blönduóshrepps árið 1936 (ekki jarðir). Hreppurinn rann inn í Blönduósbæ árið 2002. Prestaköll: Blöndudalshólar til ársins 1881, Höskuldsstaðir til ársins 1970 (þar með Holtastaðasókn 1881–1908 en aðrir prestar þjónuðu sókninni oft á árunum 1881–1891), Höfðakaupstaður 1970–1990, Skagaströnd frá árinu 1990, Bergsstaðir/Æsustaðir 1908–1970, Bólstaðarhlíð 1970–2000. Sóknir: Holtastaðir, Höskuldsstaðir.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Engihlíðarhreppur

Bæir sem hafa verið í Engihlíðarhreppi (48)

⦿ Bakkakot Blöndubakkakot
Baldursheimur
⦿ Björnólfsstaðir Biörnolvsstad, Björnúlfsstaðir, Björnólfstaðir
⦿ Blöndubakki Blandebakke
⦿ Breiðavað Bredevad, Breiðavað-c., Breiðavað-a., Breiðavað-b.
⦿ Efri-Lækjardalur Efri Lækjardalur, Efra Lækiardal, Efrilækjardalur, Efrilækjardalr, Lækjardalur efri, Efri- Lækjardalur
⦿ Efrimýrar Efri Mýrar, Efri Mirum, Mýrar efri, EfriMýrar, Efri-Mýrar
⦿ Engihlíð Eengehlid, Engihlið
⦿ Enni Enne
Enniskot
⦿ Eyrarland
⦿ Fremstagil Sidstegil, Fremsta-Gil, Syðsta Gil, Fremsta Gil, Gil fremsta
⦿ Geitaskarð Geitaskard, Geitaskarð a., Geitaskarö, Geitisskarð
⦿ Glaumbær Glaumbær a., Glaumbær b.
⦿ Grund
Halldórshús
⦿ Holtastaðakot Holtestaderkot, Holtast.kot
⦿ Holtastaðir Holtestad, Holtastaður, Holtastaðir-b, Holtastaðir-a, Holtastaðir-c.
⦿ Hvammur Hvamm
⦿ Illugastaðir Illugestad, Illhugastaðir
Kaldbakssel
Kaupfélagshús Kaupfjelagshús
⦿ Kirkjuskarð Kyrkeskard, Kyrkjuskarð
⦿ Kúskerpi Kuskerpe
Kvennaskólinn Kvennaskólinn (A), Kvennaskólinn (C), Kvennaskólinn (B)
Litla Enni
⦿ Miðgil Midgil, Mið-Gil
⦿ Móberg Moberg
⦿ Móbergssel Móbergssél
⦿ Mýrakot Mirakot, Mýrarkot, Mýrahús, Mýrarhús
⦿ Neðri-Lækjardalur Neðri Lækjardalur, Nedra Lækiardal, Lækjardalur neðr, Neðrilækjardalur, Neðrilækjardalr, Lækjardalur neðri
⦿ Neðrimýrar Neðri Mýrar, Nedre Mirum, Mýrar neðri, NeðriMýrar, Neðri-Mýrar, Neðrimýri, Neðri- Mýrar
⦿ Núpsöxl Öxl, Núpöxl
⦿ Refsstaðir Refstad, Refstaðir, Rafstaðir
⦿ Síða
⦿ Skarðssel
Skuld
⦿ Sneis Snees
⦿ Svangrund Svansgrund, Svangrund Skagaströnd
Sveinshús
⦿ Sölvabakki Sölvabakka, Sölfabakki
⦿ Tungubakki Túngubakki
⦿ Úlfagil Úfagil, Ufagil
⦿ Vatnahverfi Vatnahverf, Watnahverfi
⦿ Vatnsskarð Vandskard, Litla Vatnsskarð, Litla-Vatnsskarð, Vatnskarð, Litlavatnsskarð, Vatnsskarð litla, Litla- Vatnsskarð
⦿ Vesturá Westuraae
⦿ Ystagil Istegil, Yzta-Gil, Yztagil, Ysta Gil, Ytstagil, Yzta Gil, Gil yzta
⦿ Þorbrandsstaðir Thorbrandsstad, Þorbrandstaðir, Þorbrandsstaðir-a., Þorbrandsstaðir-b.
Engihlíðarhreppur til 2002.
Engihlíðarhreppur varð hluti af Blönduóshreppi 1936.
Engihlíðarhreppur varð hluti af Blönduósbær 2002.