Skarðshreppur, varð til við skiptingu Sauðárhrepps árið 1907. Sameinaðist Skefilsstaða-, Staðar-, Seylu-, Lýtingsstaða-, Rípur-, Viðvíkur-, Hóla-, Hofs- (áður Hofs-, Hofsóss- og Fellshreppum) og Fljótahreppum (áður Haganess- og Holtshreppum) og Sauðárkrókskaupstað sem Sveitarfélagið Skagafjörður árið 1998. Prestakall: Reynistaðarklaustur/Sauðárkrókur frá árinu 1907 (Sauðárkróksheitið í lögum árið 1952). Sókn: Sauðárkrókur frá árinu 1907.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.
⦿ | Áshildarholt | |
⦿ | Borgargerði | |
⦿ | Breiðstaðir | |
⦿ | Brennigerði | |
⦿ | Daðastaðir | |
⦿ | Dalsá | |
⦿ | Fagranes | |
⦿ | Gil | |
⦿ | Grænhóll | |
⦿ | Heiði | |
Heiði | ||
⦿ | Hólakot | |
⦿ | Hólkot | |
⦿ | Ingveldarstaðir | |
⦿ | Innstaland | |
⦿ | Kálfárdalur | |
⦿ | Kimbastaðir | |
⦿ | Meyjarland | |
⦿ | Reykir | |
⦿ | Sjávarborg | |
⦿ | Skarð | |
⦿ | Steinn | |
⦿ | Sveinskot | |
⦿ | Skollatungu | (Tunga) |
⦿ | Veðramót |