Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Norðfjarðarhreppur (svo í manntali árið 1703, Skorrastaðarþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri. Neshreppi var skipt út úr Norðfjarðarhreppi árið 1913. Prestakall: Skorrastaður til ársins 1907, Norðfjörður 1907–1913 (einnig kennt við Nes). Sókn: Skorrastaður til ársins 1896 (kirkjan fauk það ár), Nes 1897–1913.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Norðfjarðarhreppur (eldri)

Bæir sem hafa verið í Norðfjarðarhreppi (111)

Adamshús
Bakaríið (Bakarí)
Bakkahús
Bakkaskúr 2 (Bakka skúr)
⦿ Bakki
⦿ Barðsgerði
⦿ Barðsnes
⦿ Barðsnesgerði
Barðsneshvel
⦿ Bjarnaborg
Björnshús
Blómsturvellir
Borgir
Brekka
Brekka
Bræðrapartur
⦿ Búlandsborg
⦿ Dammur
⦿ Efra-Tröllanes
⦿ Miðbær efri (Efri-Miðbær)
⦿ Nes-Ekra (Ekra)
Fagrahlíð
⦿ Fannardalur
Frammbær (Frambær)
⦿ Gerðisstekkur
⦿ Gilsbakki
Gíslahús A (Gíslahús)
Grófarhóll
Grund
⦿ Grænanes
Guðjónshús
Hátún
⦿ Hellisfjarðarsel
⦿ Hellisfjörður
Hjarðarhóll
Hjáleigustekkur
Hjörleifsshús
⦿ Hof
⦿ Hólar
Hóll
Hrapandi
Hruni
Jónshús
⦿ Kirkjuból
⦿ Kirkjumelur
⦿ Klif
Konráðshús
Kóngspartur
⦿ Kross
⦿ Krossavík
Krosshús
⦿ Kvíaból
Lendingarhús
Lúðvíkshús
Lúðvíksskúr
Lækjarbakki
Melbær
Melur
Miðsandvík
⦿ Strönd (Miðströnd)
Naustahvammsstekkur
⦿ Naustahvammur
⦿ Miðbær neðri (Neðri-Miðbær)
⦿ Nes
Nesstekkur
⦿ Norðfjörður
Norðmannahús
Nýjahús
Nýlenda
⦿ Ormstaðahjáleiga (Ormsstaðahjáleiga)
⦿ Ormsstaðir
Pakkhús
⦿ Partur
Pálmahús
Sandbrekka
Sandhóll
⦿ Sandvík
⦿ Sandvíkurpartur
⦿ Sandvíkur-Sel (Sandvíkursel)
⦿ Sandvíkurstekkur
⦿ Seldalur
Sigfúsarhús
Sigfúsarskúr
Sjóhúsið
Sjónarhóll
⦿ Skalateigur efri (Skálateigur efri)
⦿ Neðri-Skálateigur (Skálateigur neðri)
⦿ Skorrastaður
Skriða
⦿ Skuggahlíð
Sólheimar
Stefánshús
Steindórshús
Steinholt
⦿ Stekkanes
Stekkur
Stuðlagrund
⦿ Stuðlar
Svalbarð
⦿ Sveinsstaðaeyri
⦿ Sveinstaðir (Sveinsstaðir)
⦿ Tandrastaðir
Tómasarhús (Tómasarhús (nr. 4 B))
⦿ Tröllanes
Verzlunarhús
⦿ Viðfjörður
⦿ Vindheimur (Vindheimar)
Víglundshús (Víglundarhús)
Ytra-Tröllanes
⦿ Þiljuvellir
⦿ Þórhóll 2 (Þórhóll)
Norðfjarðarhreppur (eldri) til 1913.
Norðfjarðarhreppur varð hluti af Norðfjarðarhreppi (yngri) 1913.
Norðfjarðarhreppur varð hluti af Neshreppi 1913.