Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Öxnadalshreppur, skiptist úr Skriðuhreppi eldra árið 1910, sameinaðist Skriðu- og Glæsibæjarhreppum í ársbyrjun 2001 sem Hörgárbyggð, er heitir Hörgársveit eftir að Arnarneshreppur bættist við árið 2010. Prestakall: Bægisá 1910–1941, Möðruvellir í Hörgárdal 1941–2014, Dalvík frá árinu 2014. Sóknir: Bakki 1910–2007, YtriBægisá 1910–2007, Möðruvallaklaustur frá árinu 2007.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Öxnadalshreppur

Bæir sem hafa verið í Öxnadalshreppi (25)

⦿ Auðnir
⦿ Auðnir
⦿ Bakkasel
⦿ Bakki
⦿ Bessahlaðir
⦿ Efstaland
⦿ Efstalandskot
⦿ Engimýri
⦿ Fagranes
⦿ Geirhildargarðar
⦿ Gil
⦿ Gloppa
⦿ Háls
⦿ Hólar
⦿ Hraun
⦿ Hraunshöfði
⦿ Miðhálsstaðir
⦿ Miðland
⦿ Neðstaland
⦿ Skjaldastaðir
⦿ Steinsstaðir
⦿ Syðri-Bægisá
⦿ Varmavatnshólar
⦿ Þverá
⦿ Þverbrekka
Öxnadalshreppur frá 1910 til 2001.
Var áður Skriðuhreppur (eldri) til 1910. Öxnadalshreppur varð hluti af Hörgárbyggð 2001.