Helgustaðahreppur, varð til út úr Reyðarfjarðarhreppi eldra árið 1907. Sameinaður Eskifjarðarkaupstað í ársbyrjun 1988 er varð að Fjarðabyggð ásamt Neskaupstað og Reyðarfjarðarhreppi árið 1998. Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppar og Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppar) lögðust til Fjarðabyggðar árið 2006. Prestakall: Hólmar 1907–1951, Eskifjörður 1951–1988. Sókn: Eskifjörður frá árinu 1907–1988. — Fríkirkjusöfnuður var innan hreppsins frá stofnun hans og fram um 1925.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.
⦿ | Bjarg | |
⦿ | Helgustaðir | |
Hjáleigueyri | ||
⦿ | Högnastaðastekkur | |
⦿ | Högnastaðir | |
⦿ | Karlsskáli | |
⦿ | Karlsstaðir | |
⦿ | Kirkjuból | |
Kóngspartur | (Kongspartur) | |
⦿ | Krossanes | |
⦿ | Litla-Breiðavík | |
⦿ | Sellátrar | |
⦿ | Sigmundarhús | |
⦿ | Stóra-Breiðavík | (Stóra-Breiðuvík) |
⦿ | Stóru-Breiðuvíkurbhjáleiga | (Stórubreiðuvíkurhjáleiga) |
⦿ | Svínaskálastekkur | |
⦿ | Svínaskáli | |
⦿ | Útstekkur | |
⦿ | Vaðlar | |
⦿ | Ýmastaðir |