Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Í atkvæðagreiðslu 19. febrúar 2022 samþykktu íbúar Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar sameiningu sveitarfélaganna undir nafninu Skagafjörður sem tók gildi í kjölfar sveitarstjórnakosninga 2022.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Skagafjörður

Skagafjörður frá 2022.
Var áður Akrahreppur til 2022.
Var áður Sveitarfélagið Skagafjörður til 2022.