Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Breiðdalshreppur yngri, varð til við skiptingu Breiðdalshrepps eldra í árslok 1905. Prestakall: Eydalir frá ársbyrjun 1906. Sókn: Eydalir frá ársbyrjun 1906.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Breiðdalshreppur (yngri)

Bæir sem hafa verið í Breiðdalshreppi (36)

⦿ Ánastaðir
⦿ Ásunnarstaðir
⦿ Breiðdalsvík
⦿ Brekkuborg
⦿ Dísastaðasel
⦿ Dísastaðir
⦿ Einarsstaðir 2 (Einarsstaðir)
⦿ Eyjar
⦿ Fagradal (Fagridalur)
⦿ Fell
⦿ Flaga
⦿ Hlíðarendi (Geldingur)
⦿ Gilsá
⦿ Gilsárstekkur
⦿ Eydalir (Heydalir)
⦿ Hóll
⦿ Hvalnes-2 býli (Hvalnes)
⦿ Höskuldsstaðasel
⦿ Höskuldsstaðir
⦿ Innri Kleif (Innri-Kleif)
⦿ Jórvík
⦿ Kleifarstekkur
⦿ Ormsstaðir
⦿ Ós
⦿ Randversstaðir
⦿ Selnes
⦿ Skjöldólfsstaðir
⦿ Skriða
⦿ Skriðustekkur
⦿ Snæhvammur
⦿ Stræti (Streiti)
⦿ Tóarsel
⦿ Ytri Kleif (Ytrikleif)
⦿ Þorgrímsstaðir
⦿ Þorvaldsstaðir
⦿ Þverhamar [31. A] (Þverhamar)
Breiðdalshreppur (yngri) frá 1905.
Var áður Breiðdalshreppur (eldri) til 1905.