Skaftártunguhreppur, varð til út úr Leiðvallarhreppi eldra árið 1885. Sameinaðist Hörgslands-, Kirkjubæjar-, Leiðvallar- og Álftavershreppum sem Skaftárhreppur árið 1990. Prestakall: Ásar 1885–1908, Þykkvabæjarklaustur/Ásar 1908–2000, Kirkjubæjarklaustur frá ársbyrjun 2001. Sóknir: Ásar 1885–1898, Búland 1885–1898, Gröf frá árinu 1898.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.
⦿ | Ásar | |
⦿ | Borgarfell | |
⦿ | Búland | |
⦿ | Búlandssel | |
⦿ | Ásar eystri | (Eystriásar) |
⦿ | Flaga | |
⦿ | Gröf | |
⦿ | Hemra | |
⦿ | Hlíð | |
⦿ | Hrífunes | |
⦿ | Hrísnes | |
⦿ | Hvammur | |
⦿ | Ljótarstaðir | |
⦿ | Snæbýli | |
⦿ | Svarti-Núpur | (Svartinúpur) |
⦿ | Svínadalur | |
⦿ | Ytri Ásar | (Ytriásar) |