Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Dyrhólahreppur (Dyrhólaþingsókn í manntali árið 1703 og jarðatali árið 1753) eldri, var skipt í Hvamms- og Dyrhólahreppa árið 1887. Prestaköll: Reynisþing til ársins 1882, Sólheimaþing til ársins 1882, Mýrdalsþing 1882–1887. Sóknir: Höfðabrekka til ársins 1887, Reynir til ársins 1887, Dyrhólar til ársins 1887 og Sólheimar til ársins 1887.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Dyrhólahreppur (eldri)

Bæir sem hafa verið í Dyrhólahreppi (77)

⦿ Álptagróf (Álftagróf)
⦿ Bólstaður
⦿ Breiðahlið (Breiðahlíð)
⦿ Brekkur
⦿ Reynisdalur (Dalur)
⦿ Dyrhólahjáleiga
⦿ Dyrhólar
⦿ Engigarður
Eyjarhólar
⦿ Fagridalur
⦿ Fell
⦿ (Á) Fjósum , 2. býli (Fjós)
⦿ Garðakot
⦿ Garðar
⦿ Giljar
Gunnarsholt
⦿ Götur
Haugur
Haugur (Haugurinn)
⦿ Heiði
⦿ Hellur (Hellar)
⦿ Hjörleifshöfði
⦿ Holt
⦿ Hólar
Hraun
⦿ Hryggir
⦿ Hvammur , 3. býli (Hvammur nyrðri)
⦿ Suður-Hvammur (Hvammur syðri)
⦿ Hvoll
⦿ Höfðabrekka , 2. býli (Höfðabrekka)
Högnavöllur
Jökulsá á Sólheimasandi
⦿ Kaldrananes
⦿ Kárahólmur (Kárhólmur)
⦿ Keldudalur
⦿ Kerlingardalur
⦿ Ketilsstaðir
⦿ Kvíaból
⦿ Heiði litla (Litlaheiði)
⦿ Litlu-Hólar (Litluhólar)
⦿ Loftssalir (Loftsalir)
⦿ Lækjarbakki
(Mi)ð-Foss (Miðfoss)
Miðhús
⦿ Neðridalur
Nikhóll
⦿ Foss (Norður-Foss)
⦿ Norðurgarður
⦿ Efrivík (Norðurvík)
⦿ Norður-Götur (Nyrðri-Götur)
⦿ Pjetursey (Pétursey)
Péturseyjarhólar
⦿ Presthús
⦿ Rauðháls
⦿ Reynir
⦿ Reynishjáleiga
⦿ Reynisholt
⦿ Rofin (Rofar)
Rotin
⦿ Nes (Skagnes)
Skammadalshóll
⦿ Skammidalur (Skammárdalur)
⦿ Skarðshjáleiga
⦿ Skeiðflöt (Skeiðflötur)
⦿ Hjáleiga (Sólheimahjáleiga)
Sólheimakot
⦿ Eystri-Sólheimar (Sólheimar eystri)
⦿ Ytri-Sólheimar (Sólheimar ytri)
Stararkot (Starakot)
⦿ Steig
⦿ Stóridalr (Stóridalur)
⦿ Syðri Vík (Suðurvík)
⦿ Suðurgötur (Syðri-Götur)
⦿ Suðurfoss (Syðsti-Foss)
⦿ Vatngarðshólar (Vatnsskarðshólar)
Ytri - Hvammur (Ytri-Hvammur)
⦿ Þórisholt
Dyrhólahreppur (eldri) til 1887.
Dyrhólahreppur varð hluti af Hvammshreppi 1887.
Dyrhólahreppur varð hluti af Dyrhólahreppi (yngri) 1887.