Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Gaulverjabæjarhreppur (Bæjarhreppur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Gaulverjabæjarþingsókn í jarðatali árið 1752), sameinaður Hraungerðis- og Villingaholtshreppum sem Flóahreppur árið 2006. Prestaköll: Villingaholt til ársins 1855, Gaulverjabær til ársins 1908, Stokkseyri 1908–1952, Eyrarbakki frá árinu 1952. Sóknir: Villingaholt, Gaulverjabær. — Fríkirkja var innan Gaulverjabæjarsóknar árin 1909–1916.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Gaulverjabæjarhreppur

Bæir sem hafa verið í Gaulverjabæjarhreppi (64)

⦿ Arabejarhjáleiga (Arabæjarhjáleiga)
⦿ Arabær
⦿ Arnarhóll
Austurhjáleiga
Austurkot
⦿ Austur Meðalholt (Austur-Meðalholt)
⦿ Brandshús
⦿ Breiðamýrarholt (Breiðumýrarholt)
⦿ Brenna
⦿ Dalbær
⦿ Efri-Völlur (Efrivöllur)
⦿ Egilstaðakot (Egilsstaðakot)
Eystri-Loftstaðir hjáleiga
⦿ Ferjunes
⦿ Fljótshólar
⦿ Galtastaðir (Galtarstaðir)
⦿ Garðhús (Garðshús)
⦿ Gaulverjabær
Gaulverjabær Hjáleiga
Gegnishólahjáleiga
⦿ Gegnishólapartur
⦿ Efri Gegnishólar (Gegnishólar efri)
⦿ Syðri-Gegnishólar (Gegnishólar syðri)
⦿ Gerðar
⦿ Gjákot (Gljákot)
Grafhóll
⦿ Grilla
⦿ Hamar
⦿ Hamarshjáleiga
Hamarskot
⦿ Haugur
⦿ Hellur
Hóll
⦿ Hólshús
⦿ Norðurhjáleiga (Hæringsstaðakot)
Kisa
⦿ Klængsel (Klængssel)
⦿ Krókur
⦿ Loptstaðir eystri (Loftsstaðir eystri)
⦿ Vestre Loptsstader (Loftsstaðir vestri)
Loftstaða-Klöpp
⦿ Lölukot
⦿ Meðalholtahjáleiga
⦿ Miðmeðalholt (Mið-Meðalholt)
⦿ Ragnheiðarstaðir
⦿ Norðurhjáleiga (Rútsstaða-Norðurkot)
⦿ Rútsstaðir
⦿ Suðurhjáleiga (Rútstaðahjáleiga)
⦿ Seljatungur (Seljatunga)
Sleif
Sljettaból (Sléttaból)
⦿ Snóksnes
⦿ Sviðugarðar
⦿ Syðrivöllur
⦿ Traustholtshólmi
⦿ Hólmasel (Traustholtssel)
⦿ Selpartur (Traustsholtspartur)
⦿ Tunga
⦿ Vaðlakot
⦿ Vesturhjáleiga (Vallarhjáleiga)
Vestri-Loftstaðir hjáleiga
⦿ Vorsabæjarhjáleiga
⦿ Vorsabæjarhóll
⦿ Vorsabær
Gaulverjabæjarhreppur til 2006.
Gaulverjabæjarhreppur varð hluti af Flóahreppi 2006.