Ágústa Sigurðardóttir

Fæðingarár: 1861



Heimild Nafn Fæðingarár Heimili
1890: Manntal Ágústa Sigurðardóttir 1861 Bakki í Svarfaðardalshreppi
Gögn úr manntali:
Staða: vinnukona
Fæðingarsókn: Upsasókn, N. A.
1901: Manntal Ágústa Sigurðardóttir 1861 Þrastarhóll í Arnarneshreppi
Gögn úr manntali:
Staða: hjú
Starf: gegnir Fjósverkum og heyverkum
Fæðingarsókn: Brimnesi í Uppsasókn Norðuramti
Síðasta heimili: Þverá í Urdasókn (1891)
1920: Manntal Ágústa Sigurðardóttir 1861 Hrúthús í Holtshreppi
Gögn úr manntali:
Staða: er hjá tengds og dótturs
Starf: Er við ímiskonar störf
Fæðingarsókn: Brimnes Svarfaðardalshr.