Heimild | Nafn | Fæðingarár | Heimili |
---|---|---|---|
1901: Manntal | Eyjólfur Jóhannsson | 1892 | Miðnestunga í Reykhólahreppi |
Gögn úr manntali: Staða: Sonur þeirra Fæðingarsókn: Reykhólas Vesturamti Síðasta heimili: Kollabúðum Reykhólasókn (1898) |
|||
1910: Manntal | Eyjólfur Einar Jóhannsson | 1892 | Bær í Reykhólahreppi |
Gögn úr manntali: Staða: Vinnumaður Starf: Gegnir Heiskaparvinnu og fjárverkum |
|||
1920: Manntal | Eyjólfur Einar Jóhannsson | 1892 | Ránargötu 23 í Reykjavíkurkaupstaður |
Gögn úr manntali: Staða: Húsbóndi Starf: Ravfræðingur. Ravveitufjel.Ísaf. ofl. Fæðingarsókn: Kollabúðir Reykhólasveit Barðastrandasýslu |