Ingibjörg Stefánsdóttir

Fæðingarár: 1890



Heimild Nafn Fæðingarár Heimili
1901: Manntal Ingibjörg Stefánsdóttir 1890 Refsstaðir í Engihlíðarhreppi
Gögn úr manntali:
Staða: niðursetningur
Starf: passar börn
Fæðingarsókn: Sjávarborgarsókn. Norðuramti
Síðasta heimili: Páfastaðir Reynistaðars. (1897)
Athugasemd: sveitarómagi og því talin „niðursetningur“
1910: Manntal Ingibjörg Stefánsdóttir 1890 Geitaskarð í Engihlíðarhreppi
Gögn úr manntali:
Staða: vinnukona
Starf: Algengustu vinnukonu verk í sveit.
Síðasta heimili: Sauðárkrókssókn (1898)
1920: Manntal Ingibjörg Stefánsdóttir 1890 Geitaskarð í Engihlíðarhreppi
Gögn úr manntali:
Staða: Vinnukona
Starf: Heyskapur innanhússtörf
Fæðingarsókn: Sauðárkrók Skagafjs.