Heimild | Nafn | Fæðingarár | Heimili |
---|---|---|---|
1901: Manntal | Páll Björnsson | 1858 | Búrfell í Svarfaðardalshreppi |
Gögn úr manntali: Staða: Lausamaður Fæðingarsókn: Urðasókn Dvalarstaður: Hrísum í Vallasókn |
|||
1910: Manntal | Páll Björnsson | 1858 | Þverá í Svarfaðardalshreppi |
Gögn úr manntali: Staða: húsmaður Starf: fjármaður og sláttumaður Síðasta heimili: Grund Tjarnarsókn (1908) |
|||
1920: Manntal | Páll Björnsson | 1858 | Blakksgerði í Tjarnarsókn |
Gögn úr manntali: Staða: Husbóndi Starf: Fjárrækt Fæðingarsókn: Hóli Urðasókn Eyfj. |