Heimild | Nafn | Fæðingarár | Heimili |
---|---|---|---|
1890: Manntal | Gunnlaug Pálsdóttir | 1888 | Hamarkot í Svarfaðardalshreppi |
Gögn úr manntali: Staða: dóttir hjónanna Fæðingarsókn: Vallasókn |
|||
1910: Manntal | Gunnlaug Pálsdóttir | 1888 | Ytrihofdalir í Viðvíkurhreppi |
Gögn úr manntali: Staða: kona hans Síðasta heimili: Smiðsgerði Hólasókn (1909) |
|||
1920: Manntal | Gunnlaug Pálsdóttir | 1888 | Hólar A. í Hólahreppi |
Gögn úr manntali: Staða: Húskona Starf: Matreiðir í sig og börn sín Fæðingarsókn: Hamarholi Vatnasókn Eyfj. Athugasemd: Býr í öðrum enda á gamalli torfbaðstofu matreiðir handa sjér og börnum sínum sjér. en vann í sumar tímavinnu hjá skólastjóra að skólabúinu |