Heimild | Nafn | Fæðingarár | Heimili |
---|---|---|---|
1890: Manntal | Jónas Magnús Sigurðsson | 1890 | Svalvogar í Þingeyrarhreppi |
Gögn úr manntali: Staða: sonur þeira Fæðingarsókn: Hraunssókn Athugasemd: f. 11. jan. þ.á. |
|||
1901: Manntal | Jónas Magnús Sigurðsson | 1890 | Hrafnabjörg í Auðkúluhreppi |
Gögn úr manntali: Staða: sonur hans (barn) Fæðingarsókn: Vesturamt Hvamssókn Síðasta heimili: Svalvogur (1892) |
|||
1920: Manntal | Jónas Magnús Sigurðsson | 1890 | Lokinhamrar II í Auðkúluhreppi |
Gögn úr manntali: Staða: vinnumaður Starf: aðalatvinna sláttur og fjármenska Fæðingarsókn: Svalvogum í Þingeyrarhreppi |