Steinbjörn Vermundur Jónsson

Fæðingarár: 1896



Heimild Nafn Fæðingarár Heimili
1901: Manntal Steinbjörn Jónsson 1896 Háafell í Hvítársíðuhreppi
Gögn úr manntali:
Staða: niðursetningur
Fæðingarsókn: Lundssókn í Suðuramtinu
Síðasta heimili: Gröf í Lundssókn (1897)
1910: Manntal Steinbjörn Jónsson 1896 Háafell í Hvítársíðuhreppi
Gögn úr manntali:
Staða: vinnudrengur
Starf: Vinnudrengur við sveitabúskap.
Síðasta heimili: Gröf í Lundarsókn (1897)
1920: Manntal Steinbjörn Jónsson 1896 Hurðarbak í Reykholtsdalshreppi
Gögn úr manntali:
Staða: gestkomandi, búfræðingur; búnaðarstörf
Starf: búfræðingur; búnaðarstörf
Fæðingarsókn: Gröf; Borgarfirði
Athugasemd: heimili: Kópareykir; Borgarfirði
1920: Manntal Steinbjörn Jónsson 1896 Gimli í Þingeyrarhreppi
Gögn úr manntali:
Staða: búfræðingur
Fæðingarsókn: Gröf; Lundarsókn; Borgarf.
Athugasemd: fjarverandi; á Þorgautsstöðum; Hvítársíðu
1920: Manntal Steinbjörn Vermundur Jónsson 1896 Þorgautsstaðir í Hvítársíðuhreppi
Gögn úr manntali:
Starf: Ýmislegt að landbúnaði (búfræðingur)
Fæðingarsókn: Gröf Lundarsókn Borgarfjarðarsýslu
Athugasemd: Kópareykir í Reykholtssokn Borgarfjarðarsýslu