Halldór Hallgrímsson

Fæðingarár: 1895



Heimild Nafn Fæðingarár Heimili
1920: Manntal Halldór Hallgrímsson 1895 Hólar C í Hólahreppi
Gögn úr manntali:
Staða: Námssveinn
Starf: Sveitavinna
Fæðingarsókn: Melum Urðasókn Eyjafj.
Athugasemd: Hafa matarfjelag. Stúlkurnar 5 eru hjá Skólastjóra en vinna algjörlega að að matarfj. og kaupir skólastjóri þar fæði handa þeim.