Einar Jónsson

Fæðingarár: 1868



Heimild Nafn Fæðingarár Heimili
1920: Manntal Einar Jónsson 1868 Vestri Geldingalækur í Rangárvallahreppi
Gögn úr manntali:
Staða: Húsmóðir
Fæðingarsókn: Geldingalækur Keldnasókn R.v.s.
Athugasemd: -"- þýðir: sömuleiðis. 12. lið hef eg eigi útfyllt að því er atvinnu snertit, með því að ekki er auðið að skilgreina heimilisverk milli vinnandi fólks. Heimilisfólk vinnur sameiginlega og á víxl, öll búverk á heimilinu. 13. liður kemur sveita heimilum eigi við; hef ég því ekki fyllt þar í eyður. Þetta gildir á þeim 7 skýrslum sem eg hef með höndum. Einar Jónsson.