Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Ljósavatnshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712 en einnig Bárðardalshreppur í síðari heimildinni, Ljósavatnsþingsókn í jarðatali árið 1754) eldri, skiptist í Ljósavatns- og Bárðdælahreppa árið 1907. Prestaköll: Þóroddsstaður til ársins 1907, Háls í Fnjóskadal (bæirnir Stóru- og Litlutjarnir og Arnstapi) til ársins 1907, Eyjardalsá í Bárðardal til ársins 1857, Lundarbrekka í Bárðardal 1857–1907 (þjónað af Skútustaðapresti 1902–1907). Sóknir: Þóroddsstaður til ársins 1907, Háls til ársins 1907, Ljósavatn í Ljósavatnsskarði til 1907, Eyjardalsá til ársins 1857, Lundarbrekka til ársins 1907.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Ljósavatnshreppur (eldri)

Bæir sem hafa verið í Ljósavatnshreppi (72)

⦿ Arnstapi (Arnarstapi)
⦿ Arndísarstaðir
⦿ Barnafell
⦿ Bjarnastaðir
⦿ Björg
⦿ Brenniás
⦿ Úlfsbær (Bær)
⦿ Engidalur
⦿ Eyjardalsá
⦿ Fellssel
⦿ Finnstaðir (Finnsstaðir)
⦿ Fremstafell
⦿ Garðshorn
⦿ Geirbjarnarstaðir
⦿ Granastaðir
⦿ Nýibær (Grjótárgerði)
⦿ Gvöndarstaðir (Guðmundarstaðir)
⦿ Halldórsstaðir
⦿ Haldórstaðir (Halldórsstaðir)
⦿ Hals (Háls)
⦿ Heiðarsel
⦿ Hlíðarendi
⦿ Holtakot
⦿ Hóll
⦿ Hólsgerði
⦿ Hrappstaðasel (Hrappsstaðasel)
⦿ Hrappsstaðir
⦿ Hrappstaðir (Hrappsstaðir)
⦿ Hryfla (Hrifla)
⦿ Hvarf
⦿ Höskuldstaðasel (Höskuldsstaðasel)
⦿ Íshóll
⦿ Jarlstaðir (Jarlsstaðir)
⦿ Jarlsstaðasel (Jarlstaðasel)
⦿ Kálborgará (Kálfborgará)
⦿ Kotamýrar (Kotamýri)
⦿ Kross
⦿ Landamót
⦿ Landemodssel (Landamótssel)
⦿ Litlatunga
⦿ Litlutjarnir
⦿ Litluvellir
⦿ Ljósavatn
⦿ Lundarbrekka
Mjóadalskot
⦿ Mjóidalur
⦿ Mýri
⦿ Naustavík
⦿ Náttfaravík
⦿ Gnypaa (Nípá)
Nýbær
⦿ Ófeigsstaðir
⦿ Rauðá
⦿ Sandhaugar
⦿ Sandvík
⦿ Sigurðarstaðir
Staðargerði
⦿ Stóra-Tunga (Stóratunga)
⦿ Stórás (Stóriás)
⦿ Stórutjarnir
⦿ Stóruvellir
⦿ Svartárkot
⦿ Syðri Leikskálaá (Syðri-Leikskálaá)
⦿ Torfunes
⦿ Vargsnes
⦿ Vatnsendi
⦿ Víðirkjer (Víðiker)
⦿ Yztafell (Ystafell)
⦿ Leikskálaá ytri (Ytri-Leikskálaá)
Þóroddsstaðargerði
⦿ Þóroddsstaður
⦿ Aksará (Öxará)
Ljósavatnshreppur (eldri) til 1907.
Ljósavatnshreppur varð hluti af Ljósavatnshreppi (yngri) 1907.
Ljósavatnshreppur varð hluti af Bárðdælahreppi 1907.