Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Tjörneshreppur eldri, skiptist úr Húsavíkurhreppi eldra árið 1912. Jarðirnar Bakki og Tröllakot fóru í lögsagnarumdæmi Húsavíkurhrepps árið 1922. Tjörneshreppi eldri var skipt í Tjörness- og Reykjahreppa í ársbyrjun 1933. Prestaköll: Húsavík 1912–1932, Grenjaðarstaður 1912–1932. Sóknir: Húsavík 1912–1932, Grenjaðarstaður 1912–1932, Nes í Aðaldal 1912–1932 (Skógar í Reykjahverfi).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Tjörneshreppur (eldri)

Bæir sem hafa verið í Tjörneshreppi (36)

Árbær
⦿ Bakki
⦿ Breiðuvík (Breiðavík)
⦿ Brekknakot
Dýjakot
⦿ Einarsstaðir
Gata
⦿ Hallbjarnarstaðir
⦿ Heiðarbót
⦿ Héðinshöfði
Héðinsvík
⦿ Holtakot
⦿ Hóll
⦿ Hringver
⦿ Hveravellir
⦿ Ísólfsstaðir
⦿ Kaldbakur. (Kaldbakur)
⦿ Ketilsstaðir
⦿ Kvíslarhóll
⦿ Laxamýri
⦿ Litlu-Reykir (Litlureykir)
⦿ Máná
⦿ Mýrarkot
⦿ Rauf
⦿ Saltvík
Sandholt
⦿ Sandhólar
⦿ Skógar
⦿ Skörð
Stórureykir
⦿ Syðri-Tunga (Syðritunga)
⦿ Tröllakot
⦿ Tungugerði
⦿ Voladalur (Valadalur)
⦿ Ytri-Tunga (Ytritunga)
⦿ Þverá
Tjörneshreppur (eldri) frá 1912 til 1933.
Var áður Húsavíkurhreppur (eldri) til 1912. Tjörneshreppur varð hluti af Reykjahreppi 1933.
Tjörneshreppur varð hluti af Tjörneshreppi (yngri) 1933.